Besta útsýnið yfir Borgarbyggð

Þyrluhopp með Helo frá Borgarnesflugvelli

23ehf

Föstudaginn 22. maí verða útvarpsstöðin K100 og Helo saman á ferðinni í Borgarbyggð og af því tilefni verður boðið uppá útsýnisflug frá Borgarnesflugvelli með Helo. Hér gefst þér einstakt tækifæri til að njóta útsýnisins yfir Borgarbyggð og um leið fljúga í einni af glæsilegustu þyrlu landsins. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 561 6100 og á info@helo.is

Route:BorgarnesflugvöllurHvítárósHvanneyriKistuhöfðiSeleyriStóra BrákareyBorgarnesflugvöllur


Related tours

Check out our other tours